Aðalfundur 2017

Aðalfundur félagsins var haldinn 25 október síðastliðinn. Mæting var dræm en við missum ekki dampinn og höldum okkar starfi áfram þar sem við trúum því að þetta sé félag sem þarf að vera. Stjórnin helst sú sama og voru engar breytingar gerðar á lögum félgasins. Markmið félagsins er áfram það sama og það er að vera til staðar fyrir meðlimi og reyna að halda upp heimasíðunni, halda uppi tölvupósti og síma.