Aðalfundur 2018

Þá er aðalfundi okkar í ár lokið. Fámennt en góðmennt var á fundinum sem fór vel fram. Ákvörðun var tekin á fundinum um að fella niður ársgjaldið fyrir næsta ár, svo engin reikningur mun berast ykkur á næsta ári. Einnig var fækkað í stjórn um tvo meðlimi. Stjórnin skipar:
Formaður: Siggeir Þorsteinsson
Varaformaður: Erla Sölvadóttir
Ritari: Sigríður Ásta Vigfúsdóttir
Gjaldkeri: Matthildur Hrönn Matthíasdóttir
Varamaður: Hildigunnur Friðjónsdóttir