Gleðilegt nýtt ár kæru félagar

Við í stjórn Félags lifrarsjúkra óskum ykkur kæru félagar gleðilegs nýs árs og þökkum árið sem er að líða. Árið 2016 var nú ekki mjög viðburðarríkt hjá félaginu en stenfum við á að reyna að virkja félagið á nýju ári. Við viljum hvetja ykkur til að senda okkur póst á netfangið lifrin@lifrin.is ef að  þið hafið einhverjar spurningar eða ábendingar til okkar, einnig ef að þið hafið eitthvað efni í höndunum sem gæti komið sér vel á nýju síðunni okkar.

 

Kveðja

Stjórnin